Teigsskógarleið líklegri

Það svæði sem nefnt er Teigsskógur nær yfir þrjár jarðir …
Það svæði sem nefnt er Teigsskógur nær yfir þrjár jarðir á norðurströnd Þorskafjarðar. mbl.is/Helgi Bjarnason

Ráðherra sam­göngu­mála, Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, og full­trú­ar Vega­gerðar­inn­ar funduðu í gær með full­trú­um sveit­ar­stjórna Reyk­hóla­hrepps, Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarðar­hrepps um vega­mál­in.

Sveit­ar­stjórn Reyk­hóla­hrepps kem­ur sam­an til auka­fund­ar í dag. Á dag­skránni er til­laga um að setja svo­kallaða Reyk­hóla­leið inn á skipu­lag í stað Teigs­skóg­ar­leiðar.

Sam­gönguráðherra boðaði til fund­anna og varð það til þess að sveit­ar­stjórn frestaði af­greiðslu vega­máls­ins í síðustu viku. Ingimar Ingimars­son, odd­viti Reyk­hóla­hrepps, seg­ir að nokkuð sé síðan beðið var um fund með ráðherra. Hann seg­ir að full­trú­ar hrepps­nefnd­ar hafi farið yfir sín sjón­ar­mið. Á fund­in­um hafi verið farið yfir ýmsa mögu­leika, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert