Á ellefu verk eftir Kjarval

Athygli vakti þegar ákveðið var að fjarlægja tvö verk eftir …
Athygli vakti þegar ákveðið var að fjarlægja tvö verk eftir Gunnlaug Blöndal af veggjum Seðlabankans. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Seðlabanki Íslands á ellefu málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, auk fjölda verka eftir aðra helstu listamenn Íslands. Þeirra á meðal eru verk eftir Ásmund Sveinsson, Gunnlaug Scheving, Jón Stefánsson og Sigurjón Ólafsson.

Eins og áður hefur komið fram í umfjöllun mbl.is á Seðlabankinn alls 320 málverk. Bókfært virði þeirra nemur tæpum hundrað milljónum króna, samkvæmt svari Stefáns Jóhanns Stefánssonar, ritstjóra Seðlabankans, við fyrirspurn mbl.is. Hann segir markaðsvirði verkanna þó sjálfsagt annað.

Auk verka eftir áður nefnda listamenn á Seðlabankinn meðal annars eitt verk eftir ERRÓ, nokkur verk eftir Tolla og Ragnar Kjartansson, auk átta verka eftir Rósu Ingólfsdóttur, fyrrverandi sjónvarpsþulu á Ríkisútvarpinu.

Athygli vakti þegar ákveðið var að fjarlægja tvö verk eftir Gunnlaug Blöndal af veggjum Seðlabankans vegna ábendinga um að þau væru ósæmileg. Verkin hafa verið sett í geymslu þar til annað verður ákveðið.

Hér að neðan má sjá lista yfir verk í eigu Seðlabankans.

NafnHeiti
Alda Lóa Leifsdóttir Odoo
Anna G. Torfadóttir [Afstrakt]
Anna G. Torfadóttir „Til Serra“
Anna Guðrún Líndal Leikur
Anna Guðrún Líndal Foss á Síðu
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir „Fræ“
Antonio Hervaz Amescua Losti
Arnesen, Vilhelm Reykjavík
Arngunnur Ýr Gylfadóttir „Himinn nr. 12“
Arngunnur Ýr Gylfadóttir „Himinn nr. 24“
Atli Már Árnason Græn rökkvuð heiði
Atli Már Árnason Tveggja tal
Árni Rúnar Sverrisson [Afstrakt]
Ásgerður Búadóttir Dögun
Ásgrímur Jónsson [Landslag]
Ásgrímur Jónsson [Þingvellir]
Ásgrímur Jónsson „Öxarárfoss“
Ásmundur Sveinsson [Kona]
Ásmundur Sveinsson [Galdrakarl]
Ásmundur Sveinsson  
Ásmundur Sveinsson Móðir mín í kví kví
Baltasar B. Samper Jón G. Maríasson
Baltasar B. Samper Vilhjálmur Þór
Baltasar B. Samper Svanbjörn Frímannsson
Barbara Árnason [Landslag]
Benedikt Gunnarsson [Þingvellir]
Bergljót Kjartansdóttir „Hamadan“
Birgir Andrésson „Tindar í Öxnadal“
Björg Atla Álfakirkja
Björg Þorsteinsdóttir Í ljósaskiptunum I
Björg Þorsteinsdóttir Í ljósaskiptunum III
Björn Birnir Jörð
Bragi Ásgeirsson Tímaskil
Bragi Ásgeirsson [Blátt andlit]
Bragi Ásgeirsson Hún
Bragi Hannesson Á Holtavörðuheiði
Bryndís Bolladóttir KULA hljóðinnsetning
Brynjólfur Þórðarson [Almannagjá]
Daði Guðbjörnsson Gullgjörningur
Edda Guðmundsdóttir [Blóm í könnu]
Edda Jónsdóttir Vetur
Eggert Guðmundsson [„Sænska“ séð yfir Arnarhól]
Einar G. Baldvinsson [Á sjó - sjómenn]
Einar Hákonarson Birgir Ísleifur Gunnarsson
Einar Hákonarson Jón Sigurðsson
Einar Hákonarson „Að vestan“
Einar Hákonarson Ævintýrabátur
Eiríkur Smith Haustfjöll
Eiríkur Smith Guðmundur Hjartarson
Eiríkur Smith Holt
Eiríkur Smith Vetur í Esjunni
Eiríkur Smith Éljasorti
Eiríkur Smith Tómas Árnason
Eiríkur Smith Geir Hallgrímsson
Eiríkur Smith Jóhannes Nordal
Elías B. Halldórsson Á miðum
Elías B. Halldórsson Í veröld, sem var
Elías B. Halldórsson Grásleppuvor
Elías B. Halldórsson Þingfundur
Elías B. Halldórsson Leysing
Elías B. Halldórsson Vorvindar
Erla Björk Axelsdóttir Vífilsfell
Erla Þórarinsdóttir „Las Manos“
Erlingur Jónsson Stjáni blái
Ernst, Werner Skógur
Ernst, Werner Jón G. Maríasson f 1898
Ernst, Werner Jón G. Maríasson
ERRÓ Samira
Eva Benjamínsdóttir Óskin
Eva Benjamínsdóttir Björg
Eyjólfur Einarsson Nótt
Finnur Jónsson [Þingvellir]
Finnur Jónsson [Landslag]
Finnur Jónsson Bátur á strönd
Georg Guðni Hauksson Eiríksjökull
Gísli Sigurðsson [Huldufólk]
Gísli Sigurðsson Jörvagleði
Gísli Sigurðsson Komið hausthljóð í vindinn
Gréta Mjöll Bjarnadóttir Og sú gullna
Guðbergur Auðunsson Ingólfshöfði
Guðjón Bjarnason Non Caryatid Grata (Andsúlur)
Guðmunda Andrésdóttir Myrkir dagar
Guðmundur Björgvinsson Horft í kvikuna
Guðmundur Einarsson Sölvhóll
Guðmundur Karl Ásbjörnsson [Grindavík]
Guðmundur Karl Ásbjörnsson Prestahnjúkur
Guðrún H. Jónsdóttir Öðruvísi ávextir
Guðrún H. Jónsdóttir Spakar hænur
Gunnar Eiríkur Eiríksson [Seðlabankahús]
Gunnar Örn Gunnarsson Skepnan
Gunnlaugur Blöndal [Burstabær - fólk og hestar]
Gunnlaugur Blöndal [Bátur - Snæfellsjökull]
Gunnlaugur Blöndal [Kona]
Gunnlaugur Blöndal [Siglufjörður]
Gunnlaugur Blöndal [Kona]
Gunnlaugur Blöndal [Kona]
Gunnlaugur Scheving [Hús við sjó]
Gunnlaugur Scheving [Blóm í könnu]
Gunnlaugur Scheving Sildebåde
Gunnlaugur Scheving [Kýr á beit]
Gunnlaugur Scheving Heybandslest
Gunnlaugur Scheving [Síld]
Gunnlaugur Scheving [Síld á bretti]
Gunnlaugur Scheving [Landslag]
Gunnlaugur Scheving Konur að svíða hausa
Gunnlaugur Scheving [Sjómaður á hákarlaveiðum]
Halla Haraldsdóttir [Glerverk]
Halldór Ásgeirsson [Afstrakt]
Halldór Pétursson [Hannes Hafstein]
Halldór Pétursson [Hallgrímur Pétursson]
Halldór Pétursson [Sigurður Nordal]
Halldór Pétursson [Halldór Laxnes]
Halldór Pétursson [Matthías Jockumsson]
Halldór Pétursson [Jón Sigurðsson]
Halldór Pétursson [Jónas Hallgrímsson]
Halldór Pétursson [Tryggvi Gunnarsson]
Halldór Pétursson [Björn Gunnlaugsson]
Haraldur Ingi Haraldsson „Kefli/strengur“
Haukur Clausen Steingrímur Hermannsson
Heding, Erik [Búgarður]
Helga Ármannsdóttir Hrund
Helga Egilsdóttir Ljósaskipti
Helgi Gíslason Jóhannes Nordal
Helgi Þorgils Friðjónsson [Afstrakt]
Hjörleifur Sigurðsson Keilir á Reykjanesi
Hjörleifur Sigurðsson Kleifarvatnið - djúpt og blátt
Hjörleifur Sigurðsson Frá Sylling í Lier
Hjörleifur Sigurðsson Feikn
Hjörleifur Sigurðsson Kjarnar
Hringur Jóhannesson Vörðuð leið
Hringur Jóhannesson Sólbrúnir baggar
Hulda Halldórsdóttir [Afstrakt]
Hulda Halldórsdóttir [Svanir]
Hulda Hákon [Blá blóm]
Húbert Nói Jóhannesson [Landslag]
Hörður Ágústsson [Afstrakt]
Ingválv av Reyni [Landslag]
Jóhann Briem Brjánsbardagi
Jóhann Briem [Kýr og kálfur á beit]
Jóhann Briem [Teikningar við Eddukvæði]
Jóhann G. Jóhannsson „Hughrif landslags IV“
Jóhanna Bogadóttir „Vor“
Jóhannes Jóhannesson Við gluggann
Jóhannes Jóhannesson [Afstrakt]
Jóhannes S. Kjarval [Þingvellir]
Jóhannes S. Kjarval [Landslag]
Jóhannes S. Kjarval [Karl og kona við sveitabæ]
Jóhannes S. Kjarval [Atvinnuvegirnir/Morgun lífsins]
Jóhannes S. Kjarval [Búrfellsárfoss]
Jóhannes S. Kjarval [Þrjú andlit]
Jóhannes S. Kjarval [Landslag]
Jóhannes S. Kjarval [Blóm og andlit í vasa í landslagi]
Jóhannes S. Kjarval [Sjálfsmynd]
Jóhannes S. Kjarval Enn grjót
Jóhannes S. Kjarval [Lómagnúpur]
Jón Axel Björnsson [Maður og kona]
Jón Gunnar Árnason Flaug
Jón Hróbjartsson [Ísafjörður]
Jón Stefánsson Potteplante röd Bagg.
Jón Stefánsson Sommerdags Allinge
Jón Stefánsson [Landslag]
Jón Stefánsson [Hekla]
Jón Stefánsson [Túlipanar í vasa]
Jón Thor Gíslason Tvíburaglys
Jón Þorleifsson [Þingvellir]
Jónas Guðmundsson [Götumynd - Lækjargata]
Jónas Guðmundsson [Fiskiskip]
Júlíana Sveinsdóttir [Uppstilling]
Jörundur Pálsson [Esjan]
Karl Jóhann Jónsson Einstök padda
Karl Kvaran [Afstrakt]
Karl Kvaran Fáninn
Karl Kvaran [Afstrakt]
Karl Kvaran [Afstrakt - rautt, svart, blátt, hvítt]
Karl Kvaran [Afstrakt - blátt, appelsínugult]
Karl Kvaran [Afstrakt]
Karl Kvaran [Afstrakt]
Karl Kvaran „Hópsál bláfjólanna“
Kári Eiríksson Úthagi
Kjartan Guðjónsson Þeir börðust lengi nætur -
Kjartan Guðjónsson Gömlu hjónin og báturinn
Kristbergur Pétursson [Afstrakt]
Kristbergur Pétursson [Afstrakt]
Kristinn Morthens [Þingvellir]
Kristín J. Þorsteinsdóttir „Bón“
Kristín Jónsdóttir [Blóm í vasa]
Kristín Jónsdóttir [Reynistaður, Skerjafirði]
Kristín Þorkelsdóttir Ísfossar Mýrdalsjökuls 1994
Kristín Þorkelsdóttir „Esjan, Kistufell“
Kristján Davíðsson [Afstrakt]
Kristján Davíðsson [Afstrakt]
Leifur Breiðfjörð Stjörnublóm
Listamaður óþekktur [Stúlka að lesa bók]
Listamaður óþekktur [Danskur bóndabær]
Louisa Matthíasdóttir Kindur
Magdalena Margrét Kjartansdóttir Teygja
Magnús Jónsson [Landslag - Baula]
Magnús Jónsson Kvöldstemmning við Ísafjörð í gamla
Magnús Th. Magnússon Steinblóm
Margrét Jónsdóttir „Landvættir“
Molander, Thv. [Landslag]
Moser, Ch. [Skútur]
Nína Sæmundsson [Blóm í vasa]
Nína Sæmundsson Jón G. Maríasson
Nína Sæmundsson [Trúður]
Nína Sæmundsson „Fantasy of Taos“
Nína Sæmundsson „Shasta Daisies“
Olson-Arle/Gabbanelli Fredholm Spegling
Ólafur Lárusson botterflyfly
Ólöf Erla Bjarnadóttir Geisli
Ólöf Erla Bjarnadóttir [Skál]
Ólöf Pálsdóttir Ragna
Ómar Skúlason [Afstrakt]
Ómar Skúlason Tilbreyting á leiðinni okkar allra
Pálmi Örn Guðmundsson Hugsuðurinn
Pétur Gautur Svavarsson „Solo per Baritono“
Pétur Halldórsson Nýtt land
Pétur Halldórsson Vatnsendi
Ragnar Kjartansson Ýtt úr vör
Ragnar Kjartansson [Landslag]
Ragnar Kjartansson [Fé í fönn]
Ragnheiður Jónsdóttir „Hátt blæs Heimdallr, horn er á lofti...“
Ragnheiður Jónsdóttir „Völuspá“ Sól tér sortna, sígr fold í
Ragnhildur Stefánsdóttir Útrás
Ragnhildur Stefánsdóttir Rof
Ríkharður Jónsson Tryggvi Gunnarsson áttræður
Ríkharður Valtingojer Jóhannss Ofan þoku I
Ríkharður Valtingojer Jóhannss Ofan þoku II
Ríkharður Valtingojer Jóhannss Ofan þoku III
Ríkharður Valtingojer Jóhannss [grafík 1/10]
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Rósa Ingólfsdóttir Óðurinn til krónunnar
Sigfús Halldórsson [Austurstræti]
Sigfús Halldórsson [Austurstræti]
Sigfús Halldórsson Lokastígur
Sigfús Halldórsson Við Höfnina
Sigfús Halldórsson Lækjargata
Sigfús Halldórsson Slippurinn í Reykjavík
Sigrún Sveinsdóttir „Jarlshettur á Kili“
Sigrún Sveinsdóttir „Gróðurvin“
Sigurdís Harpa Arnardóttir „Blár stóll“
Sigurður Guðmundsson „Birds“
Sigurður Magnússon „Maður og blá sól II“
Sigurður Sigurðsson Mýrdalssandur
Sigurður Sigurðsson Davíð Ólafsson
Sigurður Thoroddsen [Landslag]
Sigurður Þórir Sigurðsson „Á óminnisakri“
Sigurður Þórir Sigurðsson Skáldamál
Sigurður Örlygsson Neró
Sigurjón Ólafsson Tveir bogar eða hanar
Sigurjón Ólafsson [Sjómaður]
Sigurjón Ólafsson Kona með blóm
Sigurjón Ólafsson Ég bið að heilsa
Sigurjón Ólafsson Þrenning
Sigurþór Jakobsson Prima Vera
Sigþrúður Pálsdóttir [Afstrakt]
Sigþrúður Pálsdóttir „NÓTNA-BORGIR“ 1/7
Snorri Arinbjarnar Frá Kaupmannahöfn
Snorri Arinbjarnar [Landslag]
Snorri Arinbjarnar [Landslag]
Snorri Arinbjarnar I byens udkant
Snorri Arinbjarnar Eldhúsborðið
Snorri Arinbjarnar Úr Þjórsárdal
Sóley Eiríksdóttir „Hugsað um ást“
Sóley Eiríksdóttir „Instant náttura“
Sóley Eiríksdóttir „Sigling með flugu“
Sóley Eiríksdóttir „Flugulækur“
Steingrímur Sigurðsson New York
Steingrímur Sigurðsson [Afstrakt]
Steingrímur Sigurðsson „Skyldu bátar mínir róa í dag“
Steingrímur Sigurðsson [Blóm í vasa]
Steinunn Svavarsdóttir [Fiskar]
Steinunn Þórarinsdóttir Sjávarmál
Stephen W. Lárus Stephen Eiríkur Guðnason
Stephen W. Lárus Stephen Jón Sigurðsson
Sundbye, Nina Fortuna
Svanhildur Sigurðardóttir Sólin
Svavar Guðnason [Fólk á bryggju]
Sveinn Þórarinsson Hengillinn í Grafningi
Sveinn Þórarinsson [Menn og hestar]
Sveinn Þórarinsson [Landslag]
Sveinn Þórarinsson [Landslag]
Sveinn Þórarinsson Við Þingvallavatn
Sveinn Þórarinsson Kvöld hjá Lágafelli (Esja)
Sveinn Þórarinsson [Tindastóll og Sauðárkrókur]
Tolli Nótt við Hvítinga
Tolli Kvöld við Hvítinga
Tolli Morgunn við Hvítinga
Tolli Neptun - Drömmen
Tolli Neptun - Tre fisk
Tolli Neptun
Tolli Fossinn
Tolli Dalurinn
Tolli Draumur
Úlfur Ragnarsson „Öræfaglóð“
Valtýr Pétursson [Bátar í höfn, Seðlabankahús í baksýn]
Veturliði Gunnarsson [Bátar í vík]
Veturliði Gunnarsson [Afstrakt]
Vignir Jóhannsson „Hjarta Íslands“ (gul)
Vilhjálmur Bergsson Þrennt
Vilhjálmur Einarsson „Frá Norðfirði“
Yngvi Örn Guðmundsson Vesturfarar
Þorgerður Sigurðardóttir Cristus spes nostra
Þorgerður Sigurðardóttir „Heilagur Marteinn frá Tours“
Þorri Hringsson Þrennskonar álegg
Þorvaldur Skúlason [Skógur]
Þorvaldur Skúlason [Hestar]
Þorvaldur Skúlason Blæsevær
Þorvaldur Skúlason „Komposition“
Þórarinn B. Þorláksson Det gamle Lovbjærg
Þórarinn B. Þorláksson [Uppstilling]
Þórarinn B. Þorláksson [Þingvellir]
Þórður Hall „Jöklamynd IV“
Þórður Hall „Samröðun“
Þórður Hall „Jöklamynd II“
Þórður Hall „Jöklamynd I“
Þórunn Rán Jónsdóttir Peningastefnunefnd
Örlygur Sigurðsson Sigtryggur Klemensson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert