Streitulaus griðastaður

Hlaup hreinsa og núllstilla hugann, sem er mikil sálubót. Meira …
Hlaup hreinsa og núllstilla hugann, sem er mikil sálubót. Meira þarf að fylgja svo lífið verði gott. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Ég hef oft fundið á eig­in skinni hve mik­il­vægt er að ein­falda heim­ilið, dag­skrána og allt sem fylg­ir því að reka heim­ili og eiga fjöl­skyldu,“ seg­ir Gunn­hild­ur Stella Pálm­ars­dótt­ir IIN-heil­su­markþjálfi. Ætla má að nú á fyrstu mánuðum nýs ár hafi marg­ir reynt að finna leiðir til að ein­falda heim­il­is­lífið, skipu­leggja skápa, skúff­ur, daga­talið og annað eft­ir at­vik­um.

Sjálf minn­ist Gunna Stella, eins og hún kýs að kalla sig, þess að þegar hún var ófrísk að sínu fjórða barni árið 2015 hafi hún fengið nóg af öllu því lausa­dóti og óþarfa hlut­um sem finna mátti á heim­ili fjöl­skyld­unn­ar. Hún hafi því bók­staf­lega hring­snú­ist í kring­um sjálfa mig.

„Við eig­um heima í stóru húsi á tveim­ur hæðum og ein­hverra hluta vegna var þetta hús yf­ir­fullt af dóti, leik­föng­um, hús­gögn­um, þvotti, þvotti og þvotti og öllu því sem fylg­ir stórri fjöl­skyldu. Mér fannst ég ekki gera neitt annað við tím­ann minn en vinna og laga til. Á þess­um tíma hóf ég veg­ferð sem ég kalla ein­fald­ara líf,“ seg­ir Gunna Stella.

Sjá viðtal við Gunn­hildi Stellu í heild í Morg­un­blaðinu sem kom út í gær.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert