45 milljarðar af skattlagningu bíla

Aðeins helmingur skatta á bíla og eldsneyti skilar sér til …
Aðeins helmingur skatta á bíla og eldsneyti skilar sér til samgöngumála. mbl.is/​Hari

Tekjur ríkisins af skattlagningu ökutækja og eldsneytis á síðasta ári námu samtals um 45 milljörðum króna.

Á sama tíma var sá hluti framlaga til Vegagerðarinnar sem rann beint til vegamála í fyrra rúmlega 28,6 milljarðar króna. Þar af fóru 11,7 milljarðar í viðhald á vegum og 11,7 milljarðar í nýframkvæmdir við vegi.

Þetta kemur fram í minnisblaði samgönguráðuneytisins til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en um það er nánar fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert