Konurnar segja sína sögu

Jón Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin Hannibalsson. Skjáskot/Rúv

Kon­ur sem segj­ast hafa orðið fyr­ir barðinu á Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni opna í dag bloggsíðuna met­oo-jon­bald­vin.blog.is með frá­sögn­um sín­um. Þetta kem­ur fram á forsíðu Frétta­blaðsins í dag.

„Við erum alls ekki að gera þetta út af ein­hverj­um sam­særis­kenn­ing­um sem hafa verið að koma upp – um þriðja orkupakk­ann eða bók­ina hans. Við erum að gera þetta fyr­ir okk­ur sjálf­ar,“ seg­ir Guðrún Harðardótt­ir, einn for­víg­is­manna hóps­ins. Jón ræðir ásak­an­ir á hend­ur sér í Frétta­blaðinu í dag. Seg­ir hann um áróður að ræða til að bregða fæti fyr­ir út­gáfu af­mæl­is­rits um arf­leifð jafnaðar­stefn­unn­ar. „Fjöl­miðlarn­ir spiluðu með eins og til var ætl­ast,“ skrif­ar hann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka