Undirbúa háskólanám í kvikmyndalist

Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Fríða Björk Ingvarsdóttir. mbl.is/​Hari

Með nýrri námsbraut í kvikmyndagerð myndi Listaháskólinn bjóða upp á nám í öllum listgreinum. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ, segir nauðsynlegt að lyfta þessari listgrein upp á háskólastigið.

Boðið verður upp á nýtt nám í listkennslu í haust, og meistaranám í arkitektúr er í farvatninu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Sérstök nefnd leitar núna leiða til að laga húsnæðisvanda stofnunarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert