Hótel við Austurvöll opnað haustið 2020

Stórhýsi endurgert Hótelið verður í gamla Landssímahúsinu við Austurvöll.
Stórhýsi endurgert Hótelið verður í gamla Landssímahúsinu við Austurvöll. Ljósmynd/THG arkitektar.

Hönnun 145 herbergja hágæðahótels við Austurvöll er langt á veg komin og er áformað að taka á móti fyrstu gestum haustið 2020.

Freyr Frostason, hönnunarstjóri THG Arkitekta, segir jarðhæð hótelsins munu tengja Austurvöll og Víkurgarð. Þar verði lifandi rými með listsýningum og viðburðum af ýmsu tagi. Þá verði baðhús í kjallara opið gestum og gangandi.

Nýjar teikningar af Landssímareitnum sýna hvernig starfsemin skiptist milli húsa, að því er fram kemur í  umfjöllun um hótelbyggingu þessa í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert