Metfjöldi erlendis

Dagný Brynjarsdóttir (t.v.) í baráttu við svissneska mótherja í landsleik.
Dagný Brynjarsdóttir (t.v.) í baráttu við svissneska mótherja í landsleik. AFP

Alls eru í dag 19 ís­lensk­ar knatt­spyrnu­kon­ur leik­menn er­lendra fé­laga og hafa þær aldrei verið fleiri.

Dagný Brynj­ars­dótt­ir bætt­ist í hóp­inn að nýju með samn­ingi við eitt besta og vin­sæl­asta at­vinnu­mannalið heims, Port­land Thorns, sem leik­ur á 25.000 manna heima­velli.

Í fyrsta sinn á Ísland nú knatt­spyrnu­kon­ur í efstu deild­um Hol­lands og Aust­ur­rík­is, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þessa þróun í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert