Metfjöldi erlendis

Dagný Brynjarsdóttir (t.v.) í baráttu við svissneska mótherja í landsleik.
Dagný Brynjarsdóttir (t.v.) í baráttu við svissneska mótherja í landsleik. AFP

Alls eru í dag 19 íslenskar knattspyrnukonur leikmenn erlendra félaga og hafa þær aldrei verið fleiri.

Dagný Brynjarsdóttir bættist í hópinn að nýju með samningi við eitt besta og vinsælasta atvinnumannalið heims, Portland Thorns, sem leikur á 25.000 manna heimavelli.

Í fyrsta sinn á Ísland nú knattspyrnukonur í efstu deildum Hollands og Austurríkis, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa þróun í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert