Veitur taka athugasemdir alvarlega

Orkuveituhúsið. Reikningarnir séu réttir.
Orkuveituhúsið. Reikningarnir séu réttir. mbl.is/Árni Sæberg

„Við tökum þessar athugasemdir Orkustofnunar alvarlega og munum breyta okkar vinnulagi,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna.

Samkvæmt úrskurði Orkustofnunar var fyrirtækinu óheimilt að hækka orkureikning viðskiptavinar í því skyni að þrýsta á viðkomandi að skila upplýsingum af rafmagns- og heitavatnsmælum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert