Reglur um kaupauka íþyngi ekki

Fjármálafólk getur fengið mest 25% af árslaunum í kaupauka.
Fjármálafólk getur fengið mest 25% af árslaunum í kaupauka. mbl.is/Golli

Starfsfólk fjármálafyrirtækja á Íslandi getur fengið mest 25% kaupauka sem hlutfall af árslaunum. Slíkt hámark er ekki hjá öðrum starfsstéttum á Íslandi.

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir það hafa borið á góma hjá ráðinu að taka upp þráðinn síðan reglur um kaupauka voru síðast til umræðu.

„Við hjá Viðskiptaráði horfum alltaf til þess að við séum ekki að innleiða hér á landi meira íþyngjandi reglugerðir en gengur og gerist í löndunum í kringum okkur. Það gilda strangari reglur hér á landi.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert