Ungir skátar takast á við vetrarríkið

Tjald skátanna sómir sér vel í snjónum á Úlfljótsvatni.
Tjald skátanna sómir sér vel í snjónum á Úlfljótsvatni.

„Krakkarnir fara út fyrir þægindarammann og fá tækifæri til þess að reyna á það sem þeir hafa lært og fengið þjálfun í að gera.“

Þetta segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta í Morgunblaðinu í dag, en hópur ungra skáta er nú á Hellisheiði þar sem þeir láta reyna á getu sína í vetraraðstæðum.

Læra krakkarnir að bjarga sér í vetrarferð á fjöllum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert