Eftirlitið kostað milljarða króna

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Golli

Ekki reyndist unnt að svara með fullnægjandi hætti fyrirspurn Birgis Þórarinssonar alþingismanns sem laut að rekstrarkostnaði gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands.

Þótt eftirlitið hafi verið starfrækt frá miðju ári 2009 eru aðeins til sundurliðaðar tölur yfir rekstur þess frá árinu 2013.

Frá þeim tíma hefur reksturinn kostað ríflega 1,5 milljarða króna, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert