Stærri landsliðshópur knapa

Landsliðshópurinn í hestaíþróttum var kynntur við Bláa lónið í gær …
Landsliðshópurinn í hestaíþróttum var kynntur við Bláa lónið í gær og situr fyrir ásamt þjálfurum. mbl.is/Helgi Bjarnason

Fyrsti landsliðshópurinn í hestaíþróttum sem valinn er eftir nýju fyrirkomulagi var kynntur í gær við hátíðlega athöfn við Bláa lónið.

Héðan í frá verður landsliðshópurinn stærri auk þess sem hann verður virkur allt árið. Mun hann koma fram á ýmsum viðburðum, mótum og sýningum sem eru talin til þess fallin að efla hestaíþróttina og styrkja liðið til árangurs.

Þá verður liðstjóri liðsins framvegis kallaður landsliðsþjálfari, að því er fram kemur í umfjöllun um landsliðið í hestaíþróttum í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert