Leggja til miðstöðvar ríkisstofnana

Starf Landmælinga fer ekki aðeins fram á skrifstofu. Þórarinn Sigurðsson …
Starf Landmælinga fer ekki aðeins fram á skrifstofu. Þórarinn Sigurðsson og Guðmundur Valsson við mælingar á Hvannadalshnjúk mbl.is/Árni Sæberg

Hægt væri að koma upp miðstöðvum á þéttbýlisstöðum á landsbyggðinni þar sem mismunandi ríkisstofnanir væru saman.

Þannig væri hægt að fjölga störfum á landsbyggðinni og draga úr kostnaði við margar afgreiðslur.

Þetta er meðal þeirra tillagna sem fram komu á málþingi sem haldið var á vegum Landmælinga Íslands um ríkisstofnanir utan höfuðborgarsvæðisins. Þar var enn fremur bent á þann möguleika að auglýsa öll opinber störf án staðsetningar og að það gerði Umhverfisstofnun, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert