Frestar orkupakka

mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

„Þetta mál er í vinnslu í ráðuneyt­inu og þeirri vinnslu er ekki lokið. Það er verið að skoða málið gaum­gæfi­lega og við mun­um taka okk­ur þann tíma í það sem þarf,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra.

Boðað hafði verið í þing­mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar að lögð yrðu fram þing­mál í fe­brú­ar um samþykkt svo­nefnds þriðja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins vegna aðild­ar Íslands að EES-samn­ingn­um.

Ekk­ert ból­ar hins veg­ar á þings­álykt­un­ar­til­lögu Guðlaugs Þórs um ákvörðun sam­eig­in­legu EES-nefnd­ar­inn­ar um breyt­ing­ar á EES-samn­ingn­um vegna inn­leiðing­ar á þriðja orkupakk­an­um. Þær upp­lýs­ing­ar feng­ust í ráðuneyt­inu að eng­in ákvörðun hefði verið tek­in um frek­ari frest­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert