Samráðsleysi veldur vonbrigðum

Læknar segja samráð vera lítið.
Læknar segja samráð vera lítið. mbl.is/Golli

Læknafélag Íslands telur að ekki hafi verið tekið mark á athugasemdum sem læknar gerðu í desember við tillögu heilbrigðisráðherra að heilbrigðisstefnu til 2030.

Lýsti félagið sig reiðubúið til þess að funda með ráðherra um tillögur LÍ, sem eru 22 blaðsíður.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir formaður félagsins engan hafa haft samband við félagið til þess að ræða athugasemdir læknanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert