Friends hafði áhrif á nafngiftir á Íslandi

Dr. Guðrún Kvaran á Hugvísindaþingi HÍ um þróun mannanafna.
Dr. Guðrún Kvaran á Hugvísindaþingi HÍ um þróun mannanafna. mbl.is/​Hari

Guðrún og Jón hafa verið al­geng­ustu nöfn­in hér á landi í meira en 300 ár og rekja má skyndi­lega aukn­ingu í vin­sæld­um nafns­ins Emma fyr­ir um 20 árum til sjón­varpsþátt­ar­ins Friends.

„Kalla- og kell­inga­nöfn“ eru á und­an­haldi og eft­ir því sem fólk er eldra er lík­legra að það hafi fengið nafn afa síns eða ömmu.

Þetta er á meðal þess sem at­hug­an­ir dr. Guðrún­ar Kvar­an, pró­fess­ors emer­it­us við Há­skóla Íslands, á ís­lensk­um nafna­forða hafa sýnt. Kynnti hún niður­stöður sín­ar á Hug­vís­indaþingi Há­skóla Íslands um helg­ina en um er­indi henn­ar er fjallað í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert