Hyggjast vera leiðandi í Evrópu 2020

Nýjar höfuðstöðvar Arctic Trucks í Noregi.
Nýjar höfuðstöðvar Arctic Trucks í Noregi.

Fyrirtækið Arctic Trucks stefnir á að verða leiðandi í breytingum á fjórhjóladrifnum bílum í Evrópu á næsta ári.

Dótturfélagið í Noregi, Arctic Trucks Norge, flutti nýverið í nýjar höfuðstöðvar í Solbergsmoen. Þegar Morgunblaðið kom þar við síðasta föstudag var tæp vika frá því höfuðstöðvarnar voru vígðar.

Örn Thomsen, framkvæmdastjóri Arctic Trucks Norge, segir nýju höfuðstöðvarnar „stærstu miðstöð fyrir fjórhjóladrifna bíla í Skandinavíu“. Félagið sé farið að breyta Toyota Hilux-pallbílum í rafbíla, að því er fram kemur í frásögn af heimsókn Morgunblaðsins til Arctic Trucks í Noregi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert