Strompurinn fellur - beint

Hér sést þegar efri hluti skorsteinsins féll nú á þriðja …
Hér sést þegar efri hluti skorsteinsins féll nú á þriðja tímanum í dag. mbl.is/Eggert

Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi verður felldur í dag og er hægt að fylgjast með aðgerðinni í beinni útsendingu.

Gert er ráð fyrir að fella mannvirkið í tveimur hlutum með nokkurra sekúndna millibili sá efri kem­ur til með að falla í suðaust­ur en neðri hlut­inn fell­ur í suðvest­ur.

Skorsteinn Sementsverkmiðjunnar á Akranesi í dag.
Skorsteinn Sementsverkmiðjunnar á Akranesi í dag. mbl.is/Eggert

Áætlað hafði verið að fella strompinn í gær en því var seinkað þar til í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert