Síðasta álman tekin í notkun

Fangelsið á Hólmsheiði er tilbúið.
Fangelsið á Hólmsheiði er tilbúið.

Nú um mánaðamótin verður áttunda og síðasta álman í fangelsinu á Hólmsheiði ofan við Reykjavík tekin í notkun.

Starfsemi hófst í fangelsinu síðsumars 2016 og síðan hefur föngum í fangelsinu og álmum í notkun verið fjölgað smátt og smátt, en hægt er að hýsa þar 56 fanga.

Halldór Valur Pálsson fangelsisstjóri segir ósennilegt að nokkurt fangelsi í heimi hafi jafn fjölþætt hlutverk og þetta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert