Afhentu undirskriftir vegna lokana í miðbæ

Dagur B. tók við undirskriftunum í ráðhúsinu í dag.
Dagur B. tók við undirskriftunum í ráðhúsinu í dag. mbl.is/Eggert

Fulltrúar kaupmanna við Laugaveg afhentu borgarstjóra undirskriftir 242 rekstraraðila í miðbænum og fjölda viðskiptavina í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag vegna mótmæla gegn lokunum gatna í miðborginni.

Und­an­farið hafa versl­un­ar­eig­end­ur kannað sín í milli af­stöðu til lok­ana á Lauga­vegi, Skóla­vörðustíg og í Banka­stræti. Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti, í kring­um 90%, seg­ist and­víg­ur al­ger­um lok­un­um á göt­un­um.

Ljósmyndari mbl.is var viðstaddur við afhendingu undirskriftanna og sjá má á myndunum að heitar umræður mynduðust um málefnið.

mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert