Guðni ávarpar í Rússlandi: Streymi

Mál­stof­an ber yf­ir­skrift­ina Norður­slóðir – haf­sjór tæki­færa.
Mál­stof­an ber yf­ir­skrift­ina Norður­slóðir – haf­sjór tæki­færa. mbl.is/Eggert

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur þátt í pallborðsumræðu á International Arctic Forum í Pétursborg í Rússlandi í dag, en þar ávarpar hann gesti ásamt Vla­dímír Pútín for­seta Rúss­lands, Sauli Ni­inistö for­seta Finn­lands, Ernu Sol­berg for­sæt­is­ráðherra Nor­egs og Stef­an Löf­ven, for­sæt­is­ráðherra Svíþjóðar.

Mál­stof­an ber yf­ir­skrift­ina Norður­slóðir – haf­sjór tæki­færa (The Arctic: An Oce­an of Opport­unity) og má fylgjast með henni í beinni hér að neðan.


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert