Sjálfboðastarf kann að fæla frá

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir rannsakar stöðu kvenna í dreifbýlinu í doktorsverkefni …
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir rannsakar stöðu kvenna í dreifbýlinu í doktorsverkefni sínu. mbl.is/Sigurður Bogi

Rannsaka þarf til hlítar hvers vegna konur snúa ekki í sama mæli og karlar aftur á æskuslóðir sínar í dreifbýlinu að námi loknu.

Þetta segir Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, fyrsti doktorsneminn við Háskóla Akureyrar í  umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Ástæður þessa geta til að mynda verið að konur þurfi án áhuga að sinna sjálfboðaliðastarfi sem hefð er fyrir í dreifbýlinu. Sömuleiðis geti slúður fælt frá.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert