Töluverðar líkur eru á lækkun vaxta

Már Guðmundsson.
Már Guðmundsson. mbl.is/Árni Sæberg

Tölu­verðar lík­ur eru á að for­send­ur skap­ist fyr­ir lækk­un vaxta á næst­unni. Uppi er lít­ill vafi um að verðbólgu­vænt­ing­ar til lengri tíma hafi lækkað og séu komn­ar mun nær mark­miði.

Þannig var tíu ára verðbólgu­álag um 3,8% í byrj­un mars en það lækkaði í um 3% dag­ana eft­ir að kjara­samn­ing­ar náðust og hef­ur í stór­um drátt­um hald­ist þar.

Þetta seg­ir Már Guðmunds­son seðlabanka­stjóri í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag, en Seðlabanki til­kynn­ir vaxta­ákvörðun 22. maí nk.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert