Töluverðar líkur eru á lækkun vaxta

Már Guðmundsson.
Már Guðmundsson. mbl.is/Árni Sæberg

Töluverðar líkur eru á að forsendur skapist fyrir lækkun vaxta á næstunni. Uppi er lítill vafi um að verðbólguvæntingar til lengri tíma hafi lækkað og séu komnar mun nær markmiði.

Þannig var tíu ára verðbólguálag um 3,8% í byrjun mars en það lækkaði í um 3% dagana eftir að kjarasamningar náðust og hefur í stórum dráttum haldist þar.

Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en Seðlabanki tilkynnir vaxtaákvörðun 22. maí nk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert