Tan lengi áhugasamur um Ísland

Vincent Tan, eigandi Cardiff City, mætir jafnan á heimaleiki liðsins …
Vincent Tan, eigandi Cardiff City, mætir jafnan á heimaleiki liðsins og situr í stúkunni íklæddur treyju liðsins. Vel gyrtur þó. AFP

„Tan hefur langað að gera eitthvað á Íslandi, hvort sem það væri í bisness eða ekki. Ég vissi þó ekkert af þessum áformum.“

Þetta segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, um kaup malasíska auðkýfingsins Vincents Tan á 80% hlut í Icelandair Hotels.

Tan er eigandi Cardiff City sem Aron hefur leikið með síðustu átta ár. Aron segir í umfjöllun um kaup Tans á Icelandair Hotels að hann hafi heimsótt Ísland nokkrum sinnum og sýnt landinu áhuga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert