Vilja tala meira við fjölskylduna

Samfélagsmiðlar taka tíma.
Samfélagsmiðlar taka tíma. mbl.is/Golli

Snjallsíminn er mikill tímaþjófur en íslensk ungmenni vilja gjarnan verja tímanum til að vera meira með vinum sínum og tala við fjölskylduna.

Þetta er niðurstaða Þórhildar Stefánsdóttur sem hefur haldið fyrirlestra fyrir unglinga um snjallsímanotkun í tengslum við meistaraverkefni í menningarmiðlun.

Ný bresk rannsókn bendir til þess að fjölskyldan, vinir og skólinn hafi mun meiri áhrif á líf ungmenna en snjallsímanotkun, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert