Skortur á 45 lyfjum fyrstu 4 mánuði árs

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.
Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.

Á fyrstu fjór­um mánuðum þessa árs varð skort­ur á 45 lyfj­um hér á landi.

Lyfja­skort­ur er viðvar­andi vandi bæði hér­lend­is og víðar, og verður lík­lega alltaf til staðar í ein­hverri mynd, seg­ir for­stjóri Lyfja­stofn­un­ar.

Ekki er að merkja að skort­ur verði oft á ein­hverri sér­stakri teg­und lyfja en oft eru það sýkla­lyf. Áður varð oft skort­ur á krabba­meins­lyfj­um en það virðist hafa minnkað, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu i dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert