Hvernig á að aðlagast loftslagsbreytingum?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytur ávarp á ráðstefnunni.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytur ávarp á ráðstefnunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Erum við viðbúin?“ er yf­ir­skrift ráðstefnu sem Lofts­lags­ráð stend­ur fyr­ir um aðlög­un Íslands að lofts­lags­breyt­ing­um, sem hófst á Grand hót­eli nú klukk­an 9.30. Hægt er að fylgj­ast með ráðstefn­unni í beinni í gegn­um hlekk­inn hér að neðan.

Mark­mið ráðstefn­unn­ar er „að kalla fram viðbrögð við fyr­ir­sjá­an­leg­um af­leiðing­um lofts­lags­breyt­inga í þeim til­gangi að auka hæfni sam­fé­lags­ins til að tak­ast á við þær og byggja upp viðnámsþrótt gagn­vart þeim,“ að því er fram kem­ur í kynn­ingu.

Ljóst má þykja að Íslend­ing­ar munu þurfa að aðlag­ast breyttu lofts­lagi enn frek­ar en gert hef­ur verið og grípa til aðgerða sem auka viðnámsþrótt sam­fé­lags­ins og efna­hags­lífs­ins gagn­vart áhrif­um lofts­lags­breyt­inga.


 

Er mark­mið ráðstefn­unn­ar að kalla fram viðbrögð við fyr­ir­sjá­an­leg­um af­leiðing­um lofts­lags­breyt­inga á ís­lenskt sam­fé­lag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka