Hopa ekki eins hratt

Þyrluskíði á Tröllaskaga.
Þyrluskíði á Tröllaskaga.

Mælingar á nokkrum smájöklum á Tröllaskaga gefa til kynna að þeir hopi ekki eins hratt og stærri jöklar landsins.

Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, er að vinna úr gögnunum sem safnað hefur verið saman á um það bil áratug.

Hann telur að afkoma jöklanna hafi á því tímabili verið neikvæð í heildina, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert