Vegurinn um Kjöl opinn

Horft til Kerlingafjalla af Kjalvegi.
Horft til Kerlingafjalla af Kjalvegi. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Veg­ur­inn yfir Kjöl hef­ur verið opnaður sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni. Veg­ur­inn er þó aðeins fær fjór­hjóla­drifs bíl­um þar sem unnið er að viðgerðum á hon­um.

Vak­in er at­hygli á því að á há­lend­iskorti sem sent var út í morg­un sé hluti Kjal­veg­ar enn merkt­ur lokaður en nýtt há­lend­iskort verði sent út á mánu­dag. Merk­ing­ar á færðarkorti gildi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert