„Besti dagur ársins“

The Color Run litahlaupið 2019
The Color Run litahlaupið 2019 mbl.is//Hari

„Besti dag­ur árs­ins, eng­in spurn­ing,“ seg­ir Ragn­ar Már Vil­hjálms­son, markaðsstjóri Col­or Run, lita­hlaups­ins, sem fór fram í fimmta skiptið í dag. Hann seg­ir að stemm­ing­in hafi aldrei áður verið jafn skemmti­leg og góð í hlaup­inu og í ár enda veðrið frá­bært og fullt af góðum skemmti­atriðum.

Upp­selt var í hlaupið og tóku yfir átta þúsund manns á öll­um aldri þátt. Eng­in tíma­taka er í hlaup­inu held­ur snýst það um gleði og er fyrst og fremst fjöl­skyldu­skemmt­un. 

Hlaupið hófst og endaði á gras­svæðinu við gatna­mót Suður­lands­braut­ar, Grens­ás­veg­ar og Engja­veg­ar, gengt Glæsi­bæ og neðan við Orku­húsið á Suður­lands­braut. Að sögn Ragn­ars er þetta í fyrsta skipti sem hlaupið fer fram í Laug­ar­daln­um og það hafi verið stór­kost­legt. „Stemm­ing­in hér er ólýs­an­leg,“ sagði Ragn­ar í viðtali við mbl.is en mynd­irn­ar lýsa best stemm­ing­unni. Har­ald­ur Jónas­son, ljós­mynd­ari mbl.is og Morg­un­blaðsins, fangaði stemm­ing­una í lita­hlaup­inu í dag.

mbl.is//​Hari
mbl.is//​Hari
mbl.is//​Hari
mbl.is//​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
The Color Run litahlaupið 2019
The Col­or Run lita­hlaupið 2019 Har­ald­ur Jónas­son/​Hari
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert