Lýsa streitu og kulnun

38% hjúkrunarfræðinga telja sig að miklu eða mjög miklu leyti …
38% hjúkrunarfræðinga telja sig að miklu eða mjög miklu leyti útbrunnin vegna náms. mbl.is/Eggert Jóhannesson

31% hjúkr­un­ar­fræðinema fann fyr­ir mik­illi streitu í námi og 62% fyr­ir miðlungs­mik­illi streitu, að því er fram kem­ur í frumniður­stöðum gagna­öfl­un­ar meðal hjúkr­un­ar­fræðinema sem út­skrifuðust á síðasta ári úr HÍ og HA. 38% töldu sig vera að miklu eða mjög miklu leyti út­brunn­in vegna náms­ins.

Gagna­öfl­un­in er fyrsti hluti rann­sókn­ar þar sem til­gang­ur­inn er m.a. að skanna al­menna streitu meðal hjúkr­un­ar­fræðinema, streitu tengda námi, kuln­un, bjargráðum við streitu, framtíðaráform­um í hjúkr­un og bak­grunns­breyt­ur meðal hjúkr­un­ar­fræðinema. Er­lend­ar rann­sókn­ir sýna að kuln­un í námi hef­ur áhrif eft­ir að hjúkr­un­ar­fræðinem­end­ur eru út­skrifaðir. Þá hef­ur kuln­un verið tengd við lak­ari fag­lega færni í starfi eft­ir út­skrift og þá ákvörðun að hætta að starfa við hjúkr­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert