Nefndin fjallar um mál Vigdísar

Vigdís Hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir mbl.is/​Hari

Þriggja manna nefnd sem ætlað er að taka afstöðu til kæru Vigdísar Hauksdóttir um lögmæti borgarstjórnarkosninganna í fyrra var skipuð föstudaginn 7. júní síðastliðinn.

Þetta segir Vigdís Hauksdóttir í samtali við Morgunblaðið.

Þá segist hún hafa staðfestar upplýsingar um að nefndin hafi einnig til umfjöllunar aðra kæru en þá frá henni, og að áhugavert verði að komast að því um hvað sú kæra snúist. Hún hafi sjálf kært kosningarnar í heild.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert