Farið sé að leikreglum

Bögglasendingar hjá Póstinum.
Bögglasendingar hjá Póstinum. mbl.is/Rósa Braga

Sam­keppnis­eft­ir­litið hyggst kanna hvort upp­lýs­ing­ar í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoðunar gefi til­efni til að kanna starf­semi Ísland­s­pósts. Eft­ir­litið vís­ar til ákvörðunar (8/​2017) um aðgerðir til að styrkja sam­keppn­isaðstæður á póst­markaði.

Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir ákvörðun­inni hafa verið ætlað að tryggja eðli­leg­an sam­keppn­is­grund­völl og að ekki væri með ólög­mæt­um hætti verið að nýta tekj­ur af einka­rétti til að eiga í sam­keppni á sviðum þar sem hún á að ríkja.

„Við árétt­um jafn­framt að sér­stakri eft­ir­lits­nefnd sem starfar sam­kvæmt skil­yrðum eft­ir­lits­ins sé ætlað að tryggja að farið sé að leik­regl­um í þessu efni,“ seg­ir Páll Gunn­ar í Mor­ung­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert