Hlíðarendi ofan í þotunum

Framkvæmdir á Hlíðarendareit teygja sig að Reykjavíkurlugvelli.
Framkvæmdir á Hlíðarendareit teygja sig að Reykjavíkurlugvelli. mbl.is/Árni Sæberg

Húsin á Hlíðarenda í Vatnsmýri rísa hratt um þessar mundir. Verktakar og vinnuvélar í tugatali eru að störfum en samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir um 600 íbúðum á svæðinu.

Í mörgum húsum er reiknað með atvinnuhúsnæði á jarðhæð í götuhæð.

Einnig hyggjast Valsmenn byggja þar knatthús og fjölnota íþróttamannvirki. Svæðið er í mikilli nálægð við Reykjavíkurflugvöll, eins og myndin hér til hliðar ber með sér, og gömlu neyðarbrautina þar sem einkaþotum er nú lagt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert