Pétur G. Markan til Biskupsstofu

Pétur G. Markan nýr samskiptastjóri Biskupsstofu.
Pétur G. Markan nýr samskiptastjóri Biskupsstofu. Ljósmynd/Aðsend

Pét­ur Georg Mark­an hef­ur verið ráðinn sam­skipta­stjóri Bisk­ups­stofu. Hann lét ný­lega af störf­um sem sveit­ar­stjóri Súðavík­ur­hrepps og leiddi þar Fjórðungs­sam­band Vest­f­irðinga og Vest­fjarðastofu.

Pét­ur hef­ur störf hjá Bisk­ups­stofu í ág­úst en hann er guðfræðing­ur að mennt frá Há­skóla Íslands. Hann tek­ur við starf­inu af Elíasi Þórs­syni, sem lét af störf­um 1. júní.

Pét­ur G. hef­ur löng­um verið virk­ur í stjórn­mála­starfi, meðal ann­ars sem varaþingmaður fyr­ir Sam­fylk­ingu. Þá á Pét­ur á knatt­spyrnu­fer­il að baki og lék meðal ann­ars með Fjölni, Val og Vík­ing í úr­vals­deild.

Áður starfaði Pét­ur meðal ann­ars sem verk­efna­stjóri á markaðs- og sam­skipta­sviði Há­skóla Íslands. Auk þess hef­ur Pét­ur starfað sem fram­kvæmda­stjóri Stúd­entaráðs Há­skóla Íslands og fram­kvæmda­stjóri Héraðssam­bands Vest­f­irðinga.

Þess­ir höfðu sótt um stöðuna, sem var aug­lýst fyrr á ár­inu:

1. Ásdís Gísla­son, markaðsfræðing­ur.

2. Bjarni Ein­ars­son, sam­skipta­stjóri.

3. Brynj­ólf­ur Ólason, miðlun­ar­sér­fræðing­ur.

4. Dí­ana Sjöfn Jó­hanns­dótt­ir, markaðs- og kynn­ing­ar­stjóri.

5. Emm­anu­el Ca­amic, starfsmaður Land­spít­ala.

6. Erna Krist­ín Stef­áns­dótt­ir, guðfræðing­ur.

7. Guðrún Erl­ings­dótt­ir, blaðamaður.

8. Hall­dór Elías Guðmunds­son, djákni.

9. Hann­es Val­ur Bryn­dís­ar­son, stjórn­mála­fræðing­ur.

10. Heba Soffía Björns­dótt­ir, verk­efna­stjóri.

11. Helgi Magnús­son, markaðsfræðing­ur.

12. Ingi Karls­son, sjálf­stætt starf­andi.

13. Ingi­björg Ásta Gunn­ars­dótt­ir, mann­fræðing­ur.

14. Jó­hann Torfi Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri.

15. Jón Tryggvi Sveins­son, aðstoðarmaður.

16. Magnús Bjarni Bald­urs­son, fram­kvæmda­stjóri.

17. María Gunn­ars­dótt­ir, verk­efna­stjóri.

18. María Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir, alþjóðasam­skipta­fræðing­ur.

19. Pét­ur G. Mark­an, sveit­ar­stjóri.

20. Ravi Bharat­bhai Jani, fram­kvæmda­stjóri.

21. Sig­urður Már Jóns­son, blaðamaður.

22. Sig­urður Sig­urðar­son, markaðsráðgjafi.

23. Snorri Kristjáns­son, sam­skipta- og fjöl­miðla­fræðing­ur.

24. Þor­geir Freyr Sveins­son, guðfræðing­ur og fram­kvæmda­stjóri.

25. Þor­steinn Ólafs, viðskipta­fræðing­ur.

26. Özur Lárus­son, fram­kvæmda­stjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka