Ákvörðunin ógild

Reiturinn sem Reykjavíkurborg hugðist byggja á er vinstra megin á …
Reiturinn sem Reykjavíkurborg hugðist byggja á er vinstra megin á myndinni. Íbúar í nágrenninu hafa verið afar ósáttir við áformin.

„Manni finnst bara komið al­veg nóg. Selj­ast þess­ar nýju íbúðir miðsvæðis? Þetta eru mjög dýr­ar íbúðir og mikið til af þeim,“ seg­ir Sól­veig Jóns­dótt­ir, íbúi á Skúla­götu 20.

Úrsk­urðar­nefnd um um­hverf­is- og auðlinda­mál hef­ur fellt úr gildi ákvörðun borg­ar­ráðs, sem laut að því að byggja sjö hæða hús við hlið Skúla­götu 20.

Helsta ástæða ógild­ing­ar­inn­ar er að rök­semda­færsla fyr­ir hæð húss­ins, sem er und­an­tekn­ing frá gild­andi regl­um, var ekki nægi­lega sterk. Borg­in mun halda áfram með málið,“ seg­ir Sig­ur­borg Ósk Har­alds­dótt­ir, formaður um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert