Eldislax ekki veiðst

Sjókvíar. Ekki er vitað um strok í ár
Sjókvíar. Ekki er vitað um strok í ár

Eld­islax hef­ur ekki veiðist í laxveiðiám í sum­ar og ekki sést við mynda­eft­ir­lit. Er það mik­il breyt­ing frá síðasta ári þegar staðfest var að tólf eld­islax­ar hefðu veiðist í laxveiðiám.

Þess ber þó að geta að eld­islax gæti átt eft­ir að ganga í ár í haust, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Ekki hafa orðið stór áföll í sjókvía­eld­inu í ár og ekki er talið lík­legt að lax hafi strokið í þeim tveim­ur til­vik­um sem göt hafa fund­ist á net­pok­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert