Víða réttað um helgina

mbl.is/Helgi Bjarnason

Fyrsta stóra rétta­helgi hausts­ins er um helg­ina. Í dag verður fé réttað á fá­ein­um stöðum en víða á laug­ar­dag og sunnu­dag. Sauðfjár­bænd­ur víða á Norður­landi rétta um helg­ina. Nefna má Hrúta­tungu­rétt í Hrútaf­irði, Miðfjarðarrétt og Víðidalstungu­rétt í Víðidal á morg­un, laug­ar­dag.

Af öðrum rétt­um má nefna Foss­rétt á Síðu í dag og Skaft­ár­rétt á morg­un. Á sunnu­dag verður réttað í Hrauns­rétt í Aðal­dal og Staðarrétt í Skagaf­irði og í Silfrastaðarétt í Blöndu­hlíð í Skagaf­irði á mánu­dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert