Ný úttekt sýnir aukna tíðni offitu

Offeitum fer fjölgandi.
Offeitum fer fjölgandi.

Meirihluti íbúa í 34 af 36 aðildarlöndum OECD er of þungur samkvæmt nýrri úttekt.

Að jafnaði eru um 60% yfir kjörþyngd og um fjórðungur glímir við offitu. Of feitum einstaklingum fjölgaði um 50 milljónir á sex ára tímabili.

Á Íslandi er hlutfall karla sem eru yfir kjörþyngd 68% en hlutfallið meðal kvenna er 51%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert