Í beinni: Endurskoðuð samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnir uppfærða og endurskoðaða …
Sigurður Ingi Jóhannson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnir uppfærða og endurskoðaða samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 á fundinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­færð og end­ur­skoðuð sam­göngu­áætlun fyr­ir tíma­bilið 2020-2034 verður kynnt á opn­um morg­un­verðar­fundi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðuneyt­is­ins í Nor­ræna hús­inu fyr­ir há­degi. Fund­ur­inn hefst klukk­an 8:30 og má fylgj­ast með hon­um hér: 

Áætl­un­in var samþykkt var á Alþingi síðasta vet­ur og verður hún birt í sam­ráðsgátt stjórn­valda sam­tím­is fund­in­um.

Dag­skrá fund­ar­ins er sem hér seg­ir:

  • 8:30: Sam­göngu­áætlun 2020-2034 - Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra.
  • 9:15: Umræður í pall­borði um sam­göngu­mál
    Jóna Árný Þórðardótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Aust­ur­brú­ar
    Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins

Fund­ar­stjóri er Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir ráðuneyt­is­stjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert