Rétt að afhenda bréfin

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri kveðst aðspurður hafa átt frum­kvæði að því að af­henda upp­lýs­ing­ar um sam­skipti fyrr­ver­andi starfs­manna bank­ans við Rík­is­út­varpið.

Vikið hafi verið að þess­um sam­skipt­um í bréfa­skrift­um Seðlabank­ans við for­sæt­is­ráðuneytið í ág­úst síðastliðnum.

„Ég lét setja bréf­in til for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins fram sem hluta af máls­skjöl­um sem Seðlabank­inn lagði fram í tengsl­um við skaðabóta­málið. Síðan hringdi ég í Þor­stein Má [Bald­vins­son, for­stjóra Sam­herja] og skýrði hon­um frá því að hann gæti gengið að þess­um bréf­um sem hluta af gögn­um máls­ins – og ég teldi það skyldu mína að upp­lýsa hann um þetta,“ seg­ir Ásgeir um af­stöðu sína til máls­ins í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert