Jarðstrengur óhagkvæmur

Háspennulínur hafa ávallt áhrif á ásýnd lands.
Háspennulínur hafa ávallt áhrif á ásýnd lands. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Óhagkvæmt er að leggja Hólasandslínu 3 í jarðstreng yfir Laxárdal, samkvæmt mati á umhverfiskostnaði sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Landsnet.

Jarðstrengur er dýrari en loftlína samkvæmt áætlun Landsnets og mat á greiðsluvilja raforkunotenda sýnir að landsmenn myndu krefjast bóta fyrir þau spjöll sem unnin yrðu á náttúrunni með lagningu jarðstrengs.

Kostnaðarmat Hagfræðistofnunar gefur svipaðar niðurstöður um þrjá valkosti sem kannaðir voru og umhverfismat sem Landsnet lét gera.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert