Farin verði svipuð leið og í Danmörku

Farþegi stígur um borð í rútu.
Farþegi stígur um borð í rútu. mbl.is/RAX

Samtök ferðaþjónustunnar kalla eftir því að farin verði svipuð leið og í Danmörku þar sem þarlend stjórnvöld hafa breytt túlkun sinni á reglugerð Evrópuþingsins og -ráðsins sem nær til gestaflutninga.

Með henni hafa Danir takmarkað verulega þann starfstíma sem erlendar rútur á vegum erlendra fyrirtækja sem koma inn í landið hafa til þess að starfa þar í landi.

Skoðun SAF byggist á félagslegum sjónarmiðum, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert