Stefna að minni virkjun en áður

Hagavatn á Haukadalsheiði. Bláfell í baksýn.
Hagavatn á Haukadalsheiði. Bláfell í baksýn.

Skref í átt að virkjun Hagavatns var nýverið tekið þegar Íslensk vatnsorka hóf umhverfismat vegna verkefnisins.

Hugmyndir um virkjun vatnsins hafa lengi verið uppi en nú hefur verið dregið úr fyrri áformum þannig að í fyrsta áfanga verði aðeins farið í virkjun með 9,9 MW afl.

Tilgangurinn með virkjuninni er ekki síst að draga úr jarðvegseyðingu en vatnið minnkaði úr 23 í 4 ferkílómetra árið 1939, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert