Íslendingar vinni lengst allra í Evrópu

Ísland er á toppi nýs lista hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, yfir starfsævi einstaklinga.

Þannig var áætluð starfsævi Íslendinga 46,3 ár árið 2018. Meðalstarfsævi innan Evrópusambandsins var árið 2018 áætluð 36,2 ár. Stysta starfsævin á listanum var 31,8 ár en það var í Ítalíu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að mögulega sé þetta að breytast með auknum kröfum um styttingu vinnuviku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert