Milljónasta bók Ragnars seldist

Ragnar Jónasson rithöfundur.
Ragnar Jónasson rithöfundur. mbl.is/Ómar Óskarsson

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson náði í gær þeim áfanga að hafa selt milljón eintök af bókum sínum.

Af bókunum milljón hefur Ragnar selt minnst hérlendis eða 65 þúsund eintök.

Bækur hans hafa selst vel erlendis en flestar bækur hefur Ragnar selt í Frakklandi eða 500 þúsund eintök, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert