Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru kynntar í 31. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum fyrir stundu. Tilnefnt er í flokki fræðibóka og rita almenns efnis, barna- og ungmennabóka og fagurbókmennta, en fimm bækur eru tilnefndar í hverjum flokki.