Tilnefningarnar afhjúpaðar

Glæsilegur hópur á Kjarvalsstöðum í dag.
Glæsilegur hópur á Kjarvalsstöðum í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Til­nefn­ing­ar til Íslensku bók­mennta­verðlaun­anna 2019 voru kynnt­ar í 31. sinn við hátíðlega at­höfn á Kjar­vals­stöðum fyr­ir stundu. Til­nefnt er í flokki fræðibóka og rita al­menns efn­is, barna- og ung­menna­bóka og fag­ur­bók­mennta, en fimm bæk­ur eru til­nefnd­ar í hverj­um flokki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka