Óháð úttekt

Landeyjahöfn.
Landeyjahöfn. mbl.is/Hallur Már Hallsson

Þings­álykt­un­ar­til­laga um óháða út­tekt á Land­eyja­höfn var samþykkt í gær með 55 at­kvæðum.

Í henni felst að Alþingi feli sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra að láta nú þegar hefja óháða út­tekt á Land­eyja­höfn. Henni á að vera lokið 31. ág­úst 2020. Flutn­ings­menn voru níu þing­menn Suður­kjör­dæm­is úr öll­um flokk­um.

Í grein­ar­gerð eru spurn­ing­ar sem óskað er svara við. Þ. á m. hvort hægt sé að gera úr­bæt­ur svo dýpk­un­arþörf­in minnki veru­lega eða hverfi. Þyki slík­ar úr­bæt­ur ekki ger­leg­ar, hvaða dýpk­un­araðferð þyrfti þá til að halda höfn­inni op­inni all­an árs­ins hring.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert