Ekki vegna fortíðarvanda póstsins

Við höfuðstöðvar Íslandspósts.
Við höfuðstöðvar Íslandspósts. mbl.is/​Hari

Ekki eru tengsl á milli nýs gjalds sem Íslandspóstur leggur á póstsendingar frá útlöndum og fortíðarvanda í samkeppnisrekstri fyrirtækisins.

Þetta fullyrðir forstjórinn Birgir Jónsson, sem vísar á bug málflutningi Neytendasamtakanna um forsendur svokallaðs endastöðvagjalds.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir hann rangt að ekki séu fyrir hendi upplýsingar um kostnaðinn sem liggi gjaldinu til grundvallar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka